Ólst upp í skógi
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir er nýr bæjarstjóri á Ísafirði en hún tekur við starfinu af Örnu Láru Jónsdóttur, sem er að setjast á Alþingi Íslendinga.
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir er nýr bæjarstjóri á Ísafirði en hún tekur við starfinu af Örnu Láru Jónsdóttur, sem er að setjast á Alþingi Íslendinga.
Ísafjarðarbær hefur ákveðið að innheimta svokallað skrefagjald vegna sorphirðu.
Í niðurstöðum nýlegrar rannsóknar um þolmörk og viðhorf íbúa Ísafjarðar gagnvart komu skemmtiferðaskipa er mælt með að sett verði takmörk um leyfðan hámarksfjölda farþega eða afmörkuð viðmið um komur þeirra í bæjarfélagið.
Leikfélag Menntaskólans á Ísafirði frumsýndi leikritið „Ekki um ykkur” eftir Gunnar Gunnsteinsson, í leikstjórn höfundar á Sólrisuhátíð skólans 11. mars í Edinborgarhúsinu.