Sindri svarar félagsmálaráðherra sem vill auka innflutning matvæla
Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, svarar á Facebook-síðu sinni hugleiðingum Þorsteins Víglundssonar félagsmálaráðherra um matvælaverð sem hann viðraði á sinni Facebook-síðu á þriðjudaginn síðastliðinn.