Skylt efni

innflutningur kjúklingur

Kjúklingur fluttur inn í leyfisleysi
Fréttir 8. mars 2023

Kjúklingur fluttur inn í leyfisleysi

Ekki var farið að reglugerð, um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins, við innflutning á um 185 tonnum af úkraínsku kjúklingakjöti frá septembermánuði 2022 til febrúar sl. Þrjú fyrirtæki fluttu inn vörurnar á þessu tímabili.