Skylt efni

Innflutningur á holdanautasæði

Innflutningur á erfðaefni holdanautagripa heimilaður
Fréttir 25. september 2015

Innflutningur á erfðaefni holdanautagripa heimilaður

Í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu kemur fram að sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra hafi í dag undirritað reglugerð sem heimilar innflutning á erfðaefni nautgripa til Íslands.

Innflutningur erfðaefnis í holdanautgripi heimilaður
Fréttir 21. júlí 2015

Innflutningur erfðaefnis í holdanautgripi heimilaður

Frumvarp sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráðherra um breytingu á lögum um innflutning dýra, nr. 54/1990, með síðari breytingum (erfðaefni holdanautgripa) var samþykkt á Alþingi 30. júní sl.

Innflutningur á holdanautasæði til notkunar á sveitabæjum er leikur að eldi
Lesendarýni 2. júní 2015

Innflutningur á holdanautasæði til notkunar á sveitabæjum er leikur að eldi

Ég er sammála umsögn ým­issa vel metinna bænda, embættis­manna og sérfræðinga á sviðum dýrasjúkdóma um frumvarp til breytinga á lögum nr 54/1990. Umsögn þeirra var send atvinnuveganefnd 15. maí 2015. Mótmælt er innflutningi á erfðaefni fyrir holdanautastofn okkar með svo ógætilegum hætti, sem að er stefnt.

Þaulhugsað frumvarp sem stækkar landbúnaðinn
Skoðun 1. júní 2015

Þaulhugsað frumvarp sem stækkar landbúnaðinn

Dr. Ólafur R. Dýrmundsson ritar grein í Bændablaðið 16. apríl sl. sem nefnist „Vanhugsað og varasamt frumvarp á Alþingi“. Vísar hann þar til frumvarps til breytinga á lögum um innflutning dýra nr. 54/1990 sem lagt var fram á Alþingi 24. mars sl. og verður vonandi tekið til umræðu þar hvað úr hverju.

Innflutningur á holdanautasæði til notkunar á sveitabæjum er leikur að eldi
Lesendarýni 28. maí 2015

Innflutningur á holdanautasæði til notkunar á sveitabæjum er leikur að eldi

Ég er sammála umsögn ým­issa vel metinna bænda, embættis­manna og sérfræðinga á sviðum dýrasjúkdóma um frumvarp til breytinga á lögum nr 54/1990. Umsögn þeirra var send atvinnuveganefnd 15. maí 2015. Mótmælt er innflutningi á erfðaefni fyrir holdanautastofn okkar með svo ógætilegum hætti, sem að er stefnt.