Skylt efni

innflutningseftirlit

Smitleiðir til landsins eru fjölmargar
Fréttir 5. janúar 2018

Smitleiðir til landsins eru fjölmargar

Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ ) og Bændasamtök Íslands stóðu fyrir opnum fundi í húsakynnum LbhÍ á Hvanneyri í lok nóvember á síðasta ári í kjölfar dóms EFTA-dómstólsins, að íslenskum yfirvöldum væri óheimilt að banna innflutning á fersku kjöti, ferskum eggjum og afurðum úr ógerilsneyddri mjólk.

Bæta þarf eftirlit með dýraafurðum
Fréttir 20. október 2017

Bæta þarf eftirlit með dýraafurðum

Samkvæmt skýrslu sem Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) birti fyrir skemmstu, þarf Ísland að bæta eftirlit með innflutningi á dýraafurðum.