Skylt efni

Indland, mótmæli

Indverskir bændur mótmæla
Fréttir 19. mars 2021

Indverskir bændur mótmæla

Bændur á Indlandi sem hafa mótmælt í Delí undanfarna mánuði segja að ekki sé hægt að líta eingöngu á landbúnað sem hagfræðilega stærð sem skuli reka samkvæmt lögmálum markaðarins. Að sögn bændanna er landbúnaður hluti af lífi þeirra, hvort sem á hann sé litið út frá félags-, menningar- eða trúarlegum forsendum.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f