Búið að selja nær alla 6–8 tonna uppskeru næsta árs
Farsælli tilraunaræktun hvítlauksbændanna í NeðriBrekku í Dölum er nú lokið. Næsta sumar verður markið sett hátt, en þá er fyrirhugað að senda á bilinu sex til átta tonn af Dalahvítlauk í íslenskar matvöruverslanir.