Skylt efni

Hvítlaukur

Stækka ræktarland og fjölga vörutegundum
Fréttir 20. júní 2024

Stækka ræktarland og fjölga vörutegundum

Hvítlauksbændurnir í Neðri-Brekku í Dölum fengu nýlega tvo styrki úr Matvælasjóði, sem gerir þeim kleift að fara í frekari framþróun með sína ræktun og verðmætasköpun úr hliðarafurðunum.

Hvítlaukssalt úr Dölunum
Fréttir 21. febrúar 2024

Hvítlaukssalt úr Dölunum

Hvítlauksbændurnir í Neðri-Brekku í Dölunum búast við sex til átta tonna uppskeru næsta haust. Þau hafa hins vegar nýlega tekið forskot á sæluna og sent frá sér hvítlaukssalt sem unnið var í tilraunaeldhúsinu hjá Matís.

Búið að selja nær alla 6–8 tonna uppskeru næsta árs
Líf og starf 14. september 2023

Búið að selja nær alla 6–8 tonna uppskeru næsta árs

Farsælli tilraunaræktun hvít­lauksbændanna í Neðri­Brekku í Dölum er nú lokið. Næsta sumar verður markið sett hátt, en þá er fyrirhugað að senda á bilinu sex til átta tonn af Dalahvítlauk í íslenskar matvöruverslanir.

Hvítlauksuppskeran um eitt tonn á Efri-Úlfsstöðum
Fréttir 11. október 2021

Hvítlauksuppskeran um eitt tonn á Efri-Úlfsstöðum

Nýr íslenskur hvítlaukur frá hvítlauksbóndanum Herði Bender á Efri-Úlfsstöðum í Austur-Landeyjum er nú kominn í verslanir. Hann áætlar að setja um eitt tonn á markað.

Aðgangur seldur að hvítlauksakrinum í ágúst
Líf og starf 10. júní 2021

Aðgangur seldur að hvítlauksakrinum í ágúst

Það eru til um 600 yrki af hvítlauk í heiminum. Á síðustu átta mánuðum hafa sex þeirra verið til reynsluræktunar á Efri-Úlfsstöðum í Austur-Landeyjum, þar sem í fyrsta skiptið er gerð alvöru atlaga að því að rækta á Íslandi hvítlauk á stórum akri. Reiknað er með þriggja til fimm tonna uppskeru seinni partinn í ágúst og er fyrirhugað að efna til hví...

Hvítlaukur – drauga-, djöfla-, varúlfa- og vampíruhrellir
Á faglegum nótum 24. október 2017

Hvítlaukur – drauga-, djöfla-, varúlfa- og vampíruhrellir

Nytjar á hvítlauk eiga sér árþúsundasögu. Hvítlaukur er nátengdur þjóðtrú og alþýðulækningum þar sem hann þótti allt í senn vörn gegn djöflum og vampírum og lækning gegn ristregðu og niðurgangi jafnt í mönnum og búfé. Hvítlaukur fer einstaklega vel með grilluðum humar og þurru hvítvíni.