Skylt efni

hvatningarverðlaun Bændasamtaka Íslands

Hvatningarverðlaun BÍ afhent í fyrsta skiptið
Fréttir 18. mars 2016

Hvatningarverðlaun BÍ afhent í fyrsta skiptið

Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, afhenti hvatningarverðlaun Bændasamtaka Íslands, sem nú voru veitt í fyrsta sinn við setningu búnaðarþings.