Skylt efni

Hundar

Lesið fyrir hunda á sex bókasöfnum
Líf og starf 21. janúar 2022

Lesið fyrir hunda á sex bókasöfnum

Hverjum hefði dottið það í hug fyrir einhverjum árum að það væri hægt að fara með hundinn sinn á bókasafn og láta lesa fyrir hann? Hvort sem lesendur blaðsins trúa þessu eða ekki þá er þetta staðreynd og skemmtilegt verkefni, sem hefur tekist mjög vel. Það eru samtökin „Vigdís, vinir gæludýra á Íslandi“ sem eiga heiðurinn af verkefninu en þar er Ma...

Gríðarlega öflugir í veiði en líka þægilegir heimilishundar
Líf og starf 11. nóvember 2021

Gríðarlega öflugir í veiði en líka þægilegir heimilishundar

„Þetta er gríðarlega öflugir veiðihundar og eru að auki afskaplega góðir og meðfærilegir,“ segir Unnsteinn Guðmundsson um nýja veiðihundategund, German hunting Terrier, sem hann og eiginkonan, Mandy Nachbar, fluttu inn frá Ítalíu. Unnsteinn hefur mikið notað hundana til minkaveiða í nágrenni við Grundarfjörð þar sem hann býr og hafa þeir reynst ein...

Hundar menga mest gæludýra
Fréttir 5. júlí 2018

Hundar menga mest gæludýra

Nýlegar rannsóknir benda til að sótspor gæludýra sé stórt og mun stærra en flesta gæludýraeigendur órar fyrir. Áætlað er að kolefnisfótspor hunda og katta sem gæludýra í Bandaríkjunum einum sé um 64 milljón tonn af koltvísýringi á ári, eða álíka mikið og 13,6 milljón bílar.

Leiðbeiningar um hunda og ketti á veitingastöðum
Fréttir 16. maí 2018

Leiðbeiningar um hunda og ketti á veitingastöðum

Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar um hunda og ketti á veitingastöðum m.t.t. matvælaöryggis og dýravelferðar. Leiðbeiningarnar eru unnar fyrir rekstraraðila veitingastaða sem leyfa hunda og ketti í húsakynnum sínum. Þær þjóna einnig sem viðmið fyrir heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga sem hefur eftirlit með veitingastöðum.

Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni stöðvuð
Fréttir 17. apríl 2018

Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni stöðvuð

Matvælastofnun hefur tekið ákvörðun um stöðvun starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni á grundvelli laga um velferð dýra. Ástæða stöðvunar er að kröfur stofnunarinnar um varanlegar úrbætur hafa ekki verið virtar, einkum varðandi þjálfun, umönnun og umhirðu hundanna þ.m.t. hreinlæti og skráningar.

Hundar - Bestu vinir mannanna
Á faglegum nótum 7. nóvember 2016

Hundar - Bestu vinir mannanna

Sagt hefur verið um hunda að þeir séu bestu vinnir mannanna og í mörgum tilfellum er það eflaust satt. Hundar geta verið afskaplega hændir að mönnum og flestum hundaeigendum þykir afskaplega vænt um hundana sína. Hundakjöt þykir lostæti víða í Asíu.

Sérræktaðir hundar skynja sprengiefni og krabbameinsfrumur
Fréttir 18. júní 2015

Sérræktaðir hundar skynja sprengiefni og krabbameinsfrumur

Rússneska flugfélagið Aeroflot greindi frá merkum vísindalegum niðurstöðum þann 19. maí sl. Snýst þetta um rannsóknir á sérræktuðu hundakyni sem nefnist Sulimov og hefur verið notað við leit að sprengjum og öðrum hættulegum efnum.