Skylt efni

hringrásarhagkerfið

Söfnunarkerfi fyrir áhættumestu dýraleifarnar
Fréttir 14. mars 2024

Söfnunarkerfi fyrir áhættumestu dýraleifarnar

Vinna er hafin við útfærslu á samræmdu söfnunarkerfi á landsvísu fyrir þær dýraleifar sem teljast vera áhættumestar, í áhættuflokki 1, með tilliti til smithættu frá þeim.

Úrgangsmálin í ólestri
Fréttaskýring 9. febrúar 2024

Úrgangsmálin í ólestri

Í byrjun síðasta árs tóku gildi lög hér á landi þar sem bann er lagt við urðun á niðurbrjótanlegum úrgangi (lífúrgangi). Umhverfisstofnun, sem er eftirlitsaðili með innleiðingu laganna, hefur litið svo á að árið 2023 hafi verið innleiðingarár fyrir nýju lögin. Stofnunin hefur ekki enn beitt viðurlögum gagnvart þeim rekstraraðilum og sveitarfélögum ...

Hringrásarhagkerfið og matvælastefnan
Fréttir 20. nóvember 2023

Hringrásarhagkerfið og matvælastefnan

Matvælaþing fór fram í Hörpu 15. nóvember. Meginstef þingsins var hringrásarhagkerfið, í samhengi við nýsamþykkta matvælastefnu til ársins 2040.

Úrgangur verður auðlind
Í deiglunni 13. apríl 2023

Úrgangur verður auðlind

Tillögur EFLU verkfræðistofu um bætta nýtingu lífrænna efna í landbúnaði og landgræðslu hafa verið birtar í Samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Stór hluti næringarefna sem finnast í lífrænum úrgangi og falla til á Íslandi, fara til spillis.

Verðmæt næringarefni fara inn í hringrásarhagkerfið
Fréttaskýring 31. janúar 2023

Verðmæt næringarefni fara inn í hringrásarhagkerfið

Bann við urðun á niðurbrjótanlegum úrgangi tók gildi hér á landi 1. janúar síðastliðinn. Frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra þess efnis var samþykkt á vorþingi 2021.

Í jarðarberja og jarðvegsrækt
Fréttir 25. maí 2022

Í jarðarberja og jarðvegsrækt

Þær Elfa Björk Sævarsdóttir og Ragna Dagbjört Davíðsdóttir ráðgjafar, ömmur og nem­endur Garðyrkjuskólans á Reykjum, stigu ærlega út fyrir þægindarammann þegar þær tóku á leigu garðyrkjustöð í Mosfellsdal. Þar ætla þær að rækta jarðarber og sinna samhliða rannsóknarverkefni með haugána­moltugerð.

Nýting á mikilvægu hráefni  fyrir hringrásarhagkerfið
Líf og starf 6. apríl 2021

Nýting á mikilvægu hráefni fyrir hringrásarhagkerfið

Í Rangárvallasýslu, á Strönd í Rangárþingi ytra, stendur nú yfir tilraunaverkefni þar sem lífrænn heimilisúrgangur er jarðgerður með svokallaðri bokashi-aðferð. Um samstarfsverkefni er að ræða á milli Jarðgerðarfélagsins, Sorpstöðvar Rangárvallasýslu og Landgræðslunnar.