Skylt efni

hringrásarhagkerfið

Úrgangur verður auðlind
Í deiglunni 13. apríl 2023

Úrgangur verður auðlind

Tillögur EFLU verkfræðistofu um bætta nýtingu lífrænna efna í landbúnaði og landgræðslu hafa verið birtar í Samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Stór hluti næringarefna sem finnast í lífrænum úrgangi og falla til á Íslandi, fara til spillis.

Verðmæt næringarefni fara inn í hringrásarhagkerfið
Fréttaskýring 31. janúar 2023

Verðmæt næringarefni fara inn í hringrásarhagkerfið

Bann við urðun á niðurbrjótanlegum úrgangi tók gildi hér á landi 1. janúar síðastliðinn. Frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra þess efnis var samþykkt á vorþingi 2021.

Í jarðarberja og jarðvegsrækt
Fréttir 25. maí 2022

Í jarðarberja og jarðvegsrækt

Þær Elfa Björk Sævarsdóttir og Ragna Dagbjört Davíðsdóttir ráðgjafar, ömmur og nem­endur Garðyrkjuskólans á Reykjum, stigu ærlega út fyrir þægindarammann þegar þær tóku á leigu garðyrkjustöð í Mosfellsdal. Þar ætla þær að rækta jarðarber og sinna samhliða rannsóknarverkefni með haugána­moltugerð.

Nýting á mikilvægu hráefni  fyrir hringrásarhagkerfið
Líf og starf 6. apríl 2021

Nýting á mikilvægu hráefni fyrir hringrásarhagkerfið

Í Rangárvallasýslu, á Strönd í Rangárþingi ytra, stendur nú yfir tilraunaverkefni þar sem lífrænn heimilisúrgangur er jarðgerður með svokallaðri bokashi-aðferð. Um samstarfsverkefni er að ræða á milli Jarðgerðarfélagsins, Sorpstöðvar Rangárvallasýslu og Landgræðslunnar.