Skylt efni

Hildibrandur Bjarnason

Úr hefðbundnum búskap í að rækta vinskap við ferðamenn
Viðtal 21. mars 2016

Úr hefðbundnum búskap í að rækta vinskap við ferðamenn

Bjarnarhöfn er bær og kirkjustaður í Hraunsvík, vestan Stykkishólms í Helgafellssveit á Snæfellsnesi. Hún var landnámsstaður Bjarnar austræna. Þar býr nú Hildibrandur Bjarnason og fjölskylda, en hann er löngu landsþekktur fyrir hákarlaverkun sína og rekstur eigin minjasafns á staðnum.