Skylt efni

heygæði

Heyskap víðast hvar lokið með ágætri uppskeru
Fréttir 16. september 2021

Heyskap víðast hvar lokið með ágætri uppskeru

Bleytutíð á sunnan- og vestanverðu landinu gerir bændum sem ekki höfðu lokið heyskap erfitt fyrir, háin hefur sprottið vel en erfitt að finna heppilegt veður til að slá. Almennt eru bændur búnir með slátt þetta sumarið, en hann hófst seinna en vant er þar sem vorið var sérlega kalt og spretta lítil framan af. Hlýindi á norðan- og austanverðu landin...

Hvað kemur úr plastinu í ár?
Fuglar valda skemmdum á heyrúllum
Fréttir 20. ágúst 2018

Fuglar valda skemmdum á heyrúllum

Það er fátt sem ergir bændur meira en að verða fyrir skemmdum á heyfeng. Tíðin hefur verið mörgum óhagstæð, sér í lagi á Suður- og Vesturlandi. Vonbrigðin verða því ennþá meiri ef fuglar náttúrunnar taka upp á því að skemma rúllurnar með því að gera göt á plastið og hleypa þannig súrefni inn í rúlluna með tilheyrandi skemmdum. Því þarf að endurpakk...

Áhrif heygæða á afurðir og heilsufar sauðfjár
Á faglegum nótum 27. apríl 2016

Áhrif heygæða á afurðir og heilsufar sauðfjár

Í fyrri greinum í þessum greinaflokki (grein 1: Bændablaðið, 25. febrúar 2016, bls. 52 og grein 2: Bændablaðið, 10. mars 2016, bls. 48) var því haldið fram að þegar jarðrækt og fóðuröflun er eins og best verður á kosið geti heimaaflað gróffóður og beit farið mjög langt með að uppfylla allar fóðurþarfir á íslenskum sauðfjárbúum.

Áhrif heygæða á afurðir og heilsufar sauðfjár
Á faglegum nótum 15. mars 2016

Áhrif heygæða á afurðir og heilsufar sauðfjár

Í grein 1 í þessum greinaflokki (Bændablaðið, 25. febrúar 2016, bls. 52) var því haldið fram að þegar jarðrækt og fóðuröflun er eins og best verður á kosið geti heimaaflað gróffóður og beit farið mjög langt með að uppfylla allar fóðurþarfir á íslenskum sauðfjárbúum.

Áhrif heygæða á afurðir og heilsufar sauðfjár – grein 1: yfirlit
Á faglegum nótum 2. mars 2016

Áhrif heygæða á afurðir og heilsufar sauðfjár – grein 1: yfirlit

Þessi grein og fleiri með sömu yfirskrift sem ætlunin er að birtist hér í Bændablaðinu á næstu vikum eru skrifaðar í tilefni af óvenju miklum vanhöldum sauðfjár á vissum landsvæðum veturinn 2014-15. Fóðrun, heilsufar og afurðir tengjast á marga vegu og verður leitast við að skýra það samhengi.