Skylt efni

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Of hægt miðar í heimsmarkmiðum
Líf og starf 28. september 2023

Of hægt miðar í heimsmarkmiðum

Leiðtogafundur um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna (SÞ) var haldinn í vikunni í New York. Tilefni hans var að knýja á um hraðari framkvæmd markmiðanna til ársins 2030. Gildistími heimsmarkmiðanna er nú hálfnaður.

Framkvæmdaáætlun í þágu mannkynsins, jarðarinnar og hagsældar
https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f