Skylt efni

Héðinsfjörður

Telja að um 90% af plasti úr Héðinsfirði hafi verið hreinsað úr fjörum
Fréttir 13. september 2021

Telja að um 90% af plasti úr Héðinsfirði hafi verið hreinsað úr fjörum

Níu stórir sekkir voru fylltir af alls kyns rusli eftir fjöruhreinsun í Héðinsfirði á dögunum, alls um 12 til 15 rúmmetrar.

Hreinsuðu upp gríðarlegt magn af plasti úr Héðinsfirði
Fréttir 7. janúar 2021

Hreinsuðu upp gríðarlegt magn af plasti úr Héðinsfirði

Siglfirðingarnir Ragnar Ragnarsson og Lísa Dombrowe hafa á liðnu hausti og fram á vetur staðið í ströngu og lagt á sig óheyrilega mikið verk við að hreinsa hvers kyns plastrusl í Héðinsfirði. Um er að ræða plastúrgang af margs konar tagi, frá uppþvottabrúsum til heilu og hálfu veiðarfæranna, fiskikassa og kör, kaðla, bíldekk og trollkúlur svo fátt ...