Skylt efni

hauggasframleiðsla

Hauggasframleiðsla í Danmörku er í miklum vexti
Fréttir 15. september 2016

Hauggasframleiðsla í Danmörku er í miklum vexti

Árið 1984 var fyrsta hauggasorkuver Danmerkur tekið í notkun og þrjátíu árum síðar var fjöldinn kominn yfir 20 en þegar Danir tala um hauggasorkuver er átt við stórar gasverksmiðjur.