Skylt efni

Hattat

Komið með umboð fyrir tyrknesku dráttarvélarnar Hattat
Fréttir 20. nóvember 2017

Komið með umboð fyrir tyrknesku dráttarvélarnar Hattat

Fyrirtækið Vallarnaut, sem flutt hefur inn Solis dráttarvélar frá Indlandi, hefur nú fengið örlitla nafnbreytingu og heitir Vallarbraut. Eru eigendur að hætta nautaeldi sem þeir hafa stundað um árabil og eru búnir að taka að sér umboð fyrir tyrknesku dráttarvélarnar Hattat.