Skylt efni

hænsnahald

Skagafjörður: 10 hænur en engir hanar í þéttbýli
Fréttir 10. maí 2016

Skagafjörður: 10 hænur en engir hanar í þéttbýli

Heimilt er að halda allt að tíu hænsni á hverri íbúðarhúsalóð í þéttbýli í Sveitarfélaginu Skagafirði, en hanar eru með öllu bannaðir á þeim lóðum.