Skylt efni

Grýtubakkahreppur

Nýtt íbúðahverfi í kynningarferli í Grýtubakkahreppi
Fréttir 29. desember 2021

Nýtt íbúðahverfi í kynningarferli í Grýtubakkahreppi

Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur samþykkt að vísa skipu­lagslýsingu vegna deiliskipulags fyrir nýtt íbúðahverfi sunnan Grenivíkurvegar í kynningarferli.

Reisa vorhús til að skýla lambfé í vorhretum
Líf og starf 1. október 2021

Reisa vorhús til að skýla lambfé í vorhretum

„Þetta verður fínt skjól,“ segir Ásta F. Flosadóttir en hún og Þorkell Pálsson, bændur á Höfða í Grýtubakkahreppi, hafa reist svonefnt vorhús, skýli fyrir lambfé til nota svo ekki þurfi að hýsa allan skarann inni í fjárhúsi þegar vorhretin ganga yfir.

Segir engin rök lögð fram fyrir 1.000 íbúa lágmarkinu
Fréttir 21. október 2019

Segir engin rök lögð fram fyrir 1.000 íbúa lágmarkinu

„Rökin fyrir 1.000 íbúa lágmarki finnast hvergi, Alþingi má aldrei setja slík mörk bara til að gera eitthvað,“ segir í ályktun sem sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur samþykkt, en hún hafnar alfarið lögþvingaðri sameiningu sveitarfélaga.

Grýtubakkahreppur vill uppbyggingu heilsárs ferðaþjónustu á svæðinu
Fréttir 3. maí 2018

Grýtubakkahreppur vill uppbyggingu heilsárs ferðaþjónustu á svæðinu

Grýtubakkahreppur hefur auglýst eftir aðilum sem áhuga hafa á að bjóða upp á heilsárs ferðaþjónustu í sveitarfélaginu. Til að styðja við heilsárs ferðaþjónustu eru einnig auglýst samhliða takmörkuð afnot af landi sveitarfélagsins til þyrluskíðamennsku frá hausti 2021.