Kjúklingar aftur í Grindavík
Reykjagarður hf. hefur endurvakið kjúklingarækt í Grindavík eftir ellefu mánaða hlé. Starfsemin stöðvaðist í kjölfar jarðhræringa.
Reykjagarður hf. hefur endurvakið kjúklingarækt í Grindavík eftir ellefu mánaða hlé. Starfsemin stöðvaðist í kjölfar jarðhræringa.
Gunnar Tómasson er framkvæmdastjóri Þorbjarnar hf. í Grindavík en Þorbjörn er eitt af stærri fyrirtækjum í íslenskum sjávarútvegi.