Skylt efni

Grillið

Enn þá jafn gaman og þegar ég var sextán ára
Viðtal 26. apríl 2022

Enn þá jafn gaman og þegar ég var sextán ára

Baldur Sæmundsson, áfanga­stjóri í Menntaskólanum í Kópa­vogi, þar sem Hótel- og matvæla­skólinn er einnig til húsa, segir að heimsfaraldur vegna Covid-19 hafi haft veruleg áhrif á kennslu í matvælanáminu í Hótel- og matvæla­skólanum. Bókleg kennsla lá að verulegu leyti niðri í stað­­bund­inni kennslu og var kennt í gegnum tölvuforritið Teams. Boði...

Eldaði besta fiskréttinn
Fréttir 12. nóvember 2020

Eldaði besta fiskréttinn

Sigurður Laufdal Haraldsson, sem stýrði matseldinni á Grillinu áður en COVID-19 faraldurinn skall á Hótel Sögu, gerði góða ferð til Tallinn í Eistlandi nú í október. Hann varð í fjórða sæti í heildarstigakeppninni í Evrópukeppni Bocuse d‘Or – og fiskrétturinn sem hann eldaði var valinn sá besti. Þetta var jafnframt undankeppni fyrir aðalkeppnina se...

Stefnir hátt með reynslubankann og gott bakland í farteskinu
Líf og starf 19. september 2019

Stefnir hátt með reynslubankann og gott bakland í farteskinu

Nú í september fer markviss undirbúningur í gang hjá Sigurði Kristni Laufdal Haraldssyni, yfirmatreiðslumanns á Grillinu á Hótel Sögu, vegna Evrópukeppni Bocuse d‘Or sem haldin verður í Eistlandi í júní á næsta ári.

Hinrik á Grillinu fékk silfur á Norðurlandamótinu Nordic Chef Junior
Fréttir 21. mars 2018

Hinrik á Grillinu fékk silfur á Norðurlandamótinu Nordic Chef Junior

Matreiðslumaðurinn Hinrik Örn Lárusson, sem starfar á Grillinu á Hótel Sögu, vann silfurverðlaun í Norðurlandamótinu Nordic Junior Chefs sem fór fram í Herning í Danmörku síðastliðinn þriðjudag.

Jesper Krabbe gestakokkur Grillsins bar sigur úr býtum
Líf og starf 17. mars 2016

Jesper Krabbe gestakokkur Grillsins bar sigur úr býtum

Fjórir bestu gestakokkarnir á matarhátíðinni Food and Fun kepptu til úrslita á laugardaginn síðastliðinn um nafnbótina Food and Fun-kokkur ársins 2016. Jesper Krabbe, gestakokkur á Grillinu, bar sigur úr býtum.

„Erum með besta  veitingastaðinn á landinu“
Fréttir 3. mars 2016

„Erum með besta veitingastaðinn á landinu“

Keppni um útnefninguna Kokkur ársins fór fram í Hörpu 13. febrúar síðastliðinn. Þá mættust í fimm manna úrslitum kokkar sem unnið höfðu sér þátttökurétt úr tíu manna keppni sem haldin var 8. febrúar.

Fyrirhuguð risaframkvæmd
21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Með bjartsýni og gleði að vopni
18. október 2024

Með bjartsýni og gleði að vopni

Fjórir snillingar
21. október 2024

Fjórir snillingar

DeLaval til Bústólpa
21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Íslandsmót í rúningi
18. október 2024

Íslandsmót í rúningi