Skylt efni

gin- og klaufaveiki

Gin- og klaufaveiki
Fréttir 15. mars 2018

Gin- og klaufaveiki

Gin- og klaufaveiki hafa flestir heyrt um og mörgum er í fersku minni gífurlega stór faraldur veikinnar í Bretlandi árið 2001. - En hvers konar sjúkdómur er þetta og af hverju er svona mikilvægt að verjast honum?