Landamærum lokað í Austurríki
Vegna útbreiðslu gin- og klaufaveiki hafa stjórnvöld í Austurríki ákveðið að loka landamærunum að Slóvakíu og Ungverjalandi.
Vegna útbreiðslu gin- og klaufaveiki hafa stjórnvöld í Austurríki ákveðið að loka landamærunum að Slóvakíu og Ungverjalandi.
Eftir 50 ára hlé berjast Ungverjar nú aftur við gin- og klaufaveiki. Hún greindist 7. mars á stóru nautgripabúi nálægt landamærum Slóvakíu.
Gin- og klaufaveiki hefur greinst í vatnabufflum í Þýskalandi.
Gin- og klaufaveiki hafa flestir heyrt um og mörgum er í fersku minni gífurlega stór faraldur veikinnar í Bretlandi árið 2001. - En hvers konar sjúkdómur er þetta og af hverju er svona mikilvægt að verjast honum?