Skylt efni

Garðyrkjuskólinn á Reykjum

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs
Fréttir 25. apríl 2025

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs

Reykjavík Open, sem hófst miðvikudaginn 9. apríl í Hörpu, hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem fjölmennasta og glæsilegasta skákmót sem haldið er árlega á Íslandi.

Slæm staða á Reykjum
Fréttir 11. apríl 2025

Slæm staða á Reykjum

Soffía Sveinsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu), hefur sent mennta- og barnamálaráðherra minnisblað vegna bágrar stöðu garðyrkjunámsins á Reykjum sem hefur verið rekið undir FSu frá árinu 2022.

Telja að Garðyrkjuskóli Íslands gæti verið lausn á aðsteðjandi vanda
Fréttir 20. ágúst 2020

Telja að Garðyrkjuskóli Íslands gæti verið lausn á aðsteðjandi vanda

Starfsmenn Garðyrkjuskólans á Reykjum líta ekki á stofnun nýs garðyrkjuskóla sem vantraust á þeirra störf. Guðríður Helgadóttir, fyrrverandi staðarhaldari á Reykjum, segir að starfsmenn þar hafi átt mjög gott samstarf við atvinnulífið í garðyrkju í gegnum tíðina.

Starfandi fagfólk í garðyrkju stofnar Garðyrkjuskóla Íslands
Fréttir 20. ágúst 2020

Starfandi fagfólk í garðyrkju stofnar Garðyrkjuskóla Íslands

Þann 12. ágúst var tilkynnt um stofnun félagsins Garðyrkjuskóli Íslands. Félagið er stofnað af starfandi fagfólki í garðyrkju sem flest hefur verið eða er í forsvari fyrir hagsmunafélög í greininni. Tilgangur félagsins er að standa að faglegri og vandaðri fræðslustarfsemi á sviði garðyrkju og tengdra greina.