Skylt efni

Gæðastýrð sauðfjárframleiðsla

Hvað er „sjálfbær nýting lands til beitar“?
Skoðun 22. maí 2020

Hvað er „sjálfbær nýting lands til beitar“?

Um árabil hefur umræða um beitarmál hreift við fólki, eins og títt er um auðlindanýtingu hefur verið tekist á um hvernig henni skuli helst vera fyrir komið. Það er eðlilegt. Varðandi beitarmál hefur umræðan hins vegar of oft verið byggð á tilfinningarökum og viðhorfum fremur en beinum rannsóknum og mælingum.

Matvælastofnun gert að afhenda upplýsingar um sauðfjárbændur og greiðslur til þeirra
Fréttir 8. ágúst 2018

Matvælastofnun gert að afhenda upplýsingar um sauðfjárbændur og greiðslur til þeirra

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál kvað upp úrskurð þann 31. júlí um að Matvælastofnun skyldi afhenda aðila upplýsingar sem viðkomandi óskaði eftir aðgangi að og varðar búskap sauðfjárbænda og greiðslur til þeirra.

Gæðastýring í sauðfjárrækt og sjálfbær landnýting
Lesendarýni 15. mars 2016

Gæðastýring í sauðfjárrækt og sjálfbær landnýting

Ég, eins og fleiri, er hugsi yfir nýjum samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktar, sem er hluti af búvörusamningnum, og hvernig hann muni þjóna bændum, landi og þjóð.

Landnýtingarkröfur enn þá án lagastoðar
Lesendarýni 5. október 2015

Landnýtingarkröfur enn þá án lagastoðar

Í grein sem birt var í Bændablaðinu þann 6.11. 2014., undir fyrirsögninni Landnýtingarkröfur án lagastoðar fjallaði ég um landnýtingarþátt reglugerðar nr. 1160/2013 um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu.