Skylt efni

frjótæknar

Frjótæknar komnir á nýjan stað
Lesendarýni 8. desember 2022

Frjótæknar komnir á nýjan stað

Dagana 1.-4. nóvember sl. tóku fjórtán íslenskir frjótæknar þátt í endurmenntunarnámskeiði hjá nautgriparæktarfélaginu Viking Danmark og fór það fram í Álaborg á Jótlandi.