Skylt efni

frjótæknar

Bændur þakklátir frjótæknum
Viðtal 9. maí 2025

Bændur þakklátir frjótæknum

Hermann Árnason, frjótæknir á Hvolsvelli, hefur unnið við sæðingar frá því hann var nítján ára árið 1978. Hann verður 67 ára gamall í haust, en segist ekki vera búinn að taka ákvörðun um hvort hann láti af störfum við þau tímamót. Starfssvæði hans nær frá Mýrdal vestur að Rangárvöllum.

Ráðstefna evrópskra frjótækna á Selfossi
Lesendarýni 15. október 2024

Ráðstefna evrópskra frjótækna á Selfossi

Árið 1981 voru samtök fag- og stéttarfélaga frjótækna í Evrópu stofnuð í Strasbourg í Frakklandi. Samtökin nefnast Permanent Commission of European Insemination and Animal Breeding Technicians og eru aðildarlönd samtakanna tólf talsins, en Ísland bættist í hópinn árið 2022.

Frjótæknar komnir á nýjan stað
Lesendarýni 8. desember 2022

Frjótæknar komnir á nýjan stað

Dagana 1.-4. nóvember sl. tóku fjórtán íslenskir frjótæknar þátt í endurmenntunarnámskeiði hjá nautgriparæktarfélaginu Viking Danmark og fór það fram í Álaborg á Jótlandi.