Skylt efni

Frakkland

Samvinna franskra Limousine-ræktenda
Utan úr heimi 12. desember 2023

Samvinna franskra Limousine-ræktenda

Franskir Limousine-ræktendur hafa allt frá árinu 1986 á ýmsan hátt unnið saman að því að bæta nautgripahjarðir sínar.

Bandarískur vínberjastofn vekur mikla ólgu yfirvalda
Fréttir 22. september 2021

Bandarískur vínberjastofn vekur mikla ólgu yfirvalda

Franska ríkisstjórnin hefur í tæp 90 ár unnið að útrýmingu a.m.k. sex bandarískra vínviðartegunda úr frönskum jarðvegi. Haldið er fram slæmum áhrifum á bæði líkamlega og andlega heilsu manna, auk þess að úr þeim sé einungis hægt að framleiða ódrekkandi vín.

Er eitur á diskunum okkar?
Fréttir 14. júlí 2016

Er eitur á diskunum okkar?

Aðildarríki Evrópusambandsins áttu að taka afstöðu til leyfis­endurnýjunar á eiturefninu glýfósat fyrir fund sambands­ins þann 18. og 19. maí. Evrópu­sambandið frestaði því hins vegar í annað sinn þann 19. maí að greiða atkvæði um að staðfesta bann við notkun þess innan ESB sem taka á gildi 30. júní.

Frakkar nota mest af skordýraeitri við vínrækt
Fréttir 1. desember 2015

Frakkar nota mest af skordýraeitri við vínrækt

Vínræktendur í Frakklandi hafa undanfarið fengið yfir sig holskeflu af málaferlum sem tengjast heilsubresti og veikindum starfsmanna sem talið er að tengist ofnotkun á skordýraeitri við ræktunina.

Marglyttulamb á markað
Fréttir 1. júlí 2015

Marglyttulamb á markað

Líkur eru á að erfðabreytt lamb með próteini úr marglyttu hafi verið sent í sláturhús frá rannsóknastofu í París ásamt óerfðabreyttum lömbum og endað á diski neytenda.

Skop og groddalegt grín er hluti af tjáningarfrelsi og menningarhefð
Skoðun 15. janúar 2015

Skop og groddalegt grín er hluti af tjáningarfrelsi og menningarhefð

Árásin á franska tímaritið Charlie Hebdo og slátrun starfmanna á ritstjórn þess og lögreglumanni í kjölfarið í síðustu viku er óhugnan- og villimannleg.