Framleiðsla á Hrym í Búðardal
Fyrirhuguð er stórtæk framleiðsla á lerkiafbrigðinu Hrymi í Dalabyggð á næstu misserum. Aðstaða fyrir ræktun á Hrym frá stiklingum var formlega opnuð fyrir skemmstu og starfsemi hennar kynnt áhugasömum gestum.
Fyrirhuguð er stórtæk framleiðsla á lerkiafbrigðinu Hrymi í Dalabyggð á næstu misserum. Aðstaða fyrir ræktun á Hrym frá stiklingum var formlega opnuð fyrir skemmstu og starfsemi hennar kynnt áhugasömum gestum.
Fræhöll í Búðardal hlaut nýlega hálfrar milljónar krónar styrk úr frumkvæðissjóði Brothættra byggða, DalaAuði. Hefja á framkvæmdir næsta sumar.