Skylt efni

Fræðasetur um forystufé

Tilraunir með álegg og hátíðarsteik
Líf og starf 22. september 2023

Tilraunir með álegg og hátíðarsteik

Matvælasjóður úthlutaði Fræða­setri um forystufé, sem staðsett er á Svalbarði í Þistilfirði, styrk að upp­hæð 3.000.000 kr. til að markaðs­setja og þróa gæða kjötafurðir af forystufé.

Aðsóknin aldrei verið meiri á Fræðasetur um forystufé
Fréttir 16. september 2020

Aðsóknin aldrei verið meiri á Fræðasetur um forystufé

Aðsóknin að Fræðasetri um forystufé í Þistilfirði hefur aldrei verið meiri en í sumar. Að sögn Daníels Hansen forstöðumanns eru gestir nánast allir Íslendingar.

Alltaf til forystu
Líf og starf 3. september 2018

Alltaf til forystu

Nýlega var afhjúpað myndverk á pallinum við Fræðasetur um forystufé. Hönnuður verksins er Mjöll Sigurdís Magnúsdóttir, fædd 1999. Mjöll hefur unnið að ýmsu útgefnu efni og fyrir utan þennan skúlptúr þá má nefna 20 ára afmælismerki Dalvíkurbyggðar árið 2018.