Skylt efni

food and fun

Food and Fun 2017 að hefjast
Fréttir 28. febrúar 2017

Food and Fun 2017 að hefjast

Sextán veitingastaðir taka þátt í Food and Fun 2017, sem hefst á morgun. Þetta verður 16. árið sem hátíðin er haldin en yfir 300 erlendir gestakokkar hafa komið á þessum tíma til að elda úr íslensku hráefni á veitingahúsum borgarinnar.

Jesper Krabbe gestakokkur Grillsins bar sigur úr býtum
Líf og starf 17. mars 2016

Jesper Krabbe gestakokkur Grillsins bar sigur úr býtum

Fjórir bestu gestakokkarnir á matarhátíðinni Food and Fun kepptu til úrslita á laugardaginn síðastliðinn um nafnbótina Food and Fun-kokkur ársins 2016. Jesper Krabbe, gestakokkur á Grillinu, bar sigur úr býtum.

Food and Fun, Matarmarkaður og Búnaðarþing
Fréttir 27. febrúar 2015

Food and Fun, Matarmarkaður og Búnaðarþing

Matarhátíðin Food and Fun 2015 hófst á miðvikudaginn síðastliðinn . Hátíðin er nú haldin í 14. sinn og taka 20 veitingahús þátt að þessu sinni sem er met.