Skylt efni

fóðrun

Rétt fóðrun byggir á að þekkja gróffóðurgæðin
Á faglegum nótum 4. september 2017

Rétt fóðrun byggir á að þekkja gróffóðurgæðin

Gróffóður er grundvöllur búvöruframleiðslu af nautgripum og sauðfé hér á landi. Skynsamleg og markviss framleiðsla þessara búgreina m.t.t. afurða og heilbrigðis byggir á því að þekkja gróffóðurgæðin, hvort heldur orkuinnihald / meltanleika, próteinmagn og gæði eða stein- og snefilefnainnihald.