Á fljúgandi ferð en huga nú að sölu
Jörðin Vallanes á Fljótsdalshéraði fer senn á sölu með öllum byggingum, auk Móður Jarðar ehf., fyrirtækis í lífrænni ræktun, matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu.
Jörðin Vallanes á Fljótsdalshéraði fer senn á sölu með öllum byggingum, auk Móður Jarðar ehf., fyrirtækis í lífrænni ræktun, matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu.