Vorskráningar í Fjárvís
Frá því að undirrituð hóf störf hjá Ráðgjafarmiðstöð Landbúnaðarins á haustdögum 2024 hef ég komið að vinnu við þróun á skýrsluhaldsforritinu Fjárvís.is.
Frá því að undirrituð hóf störf hjá Ráðgjafarmiðstöð Landbúnaðarins á haustdögum 2024 hef ég komið að vinnu við þróun á skýrsluhaldsforritinu Fjárvís.is.
Í lok síðasta árs var að mestu lokið við forritun á forystufjárhluta Fjárvís þar sem lokið var við útreikninga á forystufjárhlutfalli, yfirlit yfir forystufé búsins, möguleiki á skráningu á dómum á forystufé og mati bónda á forystuhæfni og yfirlitssíða í gripaupplýsingum forystufjár.
Í tengslum við stefnumótun fyrir skýrsluhaldskerfi Bændasamtakanna var, í byrjun febrúar, send út könnun fyrir notendur Fjárvís.
Hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) er nú unnið að því að taka inn upplýsingar í skýrsluhaldskerfið Fjárvís úr stóra átaksverkefninu í arfgerðagreiningum sauðfjár. Unnið hefur verið að því síðustu mánuði að gera Fjárvís í stakk búið að taka á móti þessum upplýsingum og í lok júní voru fyrstu gögnin komin þar inn.
Matvælastofnun hafði ekki borist vorbækur í Fjárvís frá 277 sauðfjárbændum þann 20. ágúst, sem þýðir að þeir munu ekki fá stuðningsgreiðslur til sín greiddar þann 1. september.