Forystuféð og Fjárvís
Árið 2021 fengust styrkir frá m.a. Framleiðnisjóði landbúnaðarins, til að aðlaga Fjárvís sérstaklega að þörfum forystufjár. Megintilgangurinn var sá að forystueiginleikinn myndi reiknast á milli kynslóða út frá upplýsingum um að hve miklu leyti foreldrar væru af skilgreindum ættum forystufjár. Forystukindur eru skilgreindar sem forystukindur í gegn...






