Skylt efni

félagskerfi landbúnaðarins

Nýtt félagskerfi bænda í burðarliðnum
Lesendarýni 19. apríl 2021

Nýtt félagskerfi bænda í burðarliðnum

Fyrirhugað er að sameina Bænda­samtök Íslands og búgreinafélög á Aukabúnaðarþingi sem haldið verður 10. júní nk. Áður en að því kemur þurfa þó aðildarfélög að halda sína aðalfundi og taka ákvörðun um sína framtíð. Landssamband kúabænda samþykkti í síðustu viku að sameinast BÍ á sínum aðalfundi.

Aðalfundur Landssambands kúabænda samþykkir að sameinast Bændasamtökum Íslands
Fréttir 9. apríl 2021

Aðalfundur Landssambands kúabænda samþykkir að sameinast Bændasamtökum Íslands

Aðalfundur Landssambands kúabænda (LK) var haldinn í dag með fjarfundarfyrirkomulagi. Samþykkti fundurinn að sameinast Bændasamtökum Íslands. Var málið samþykkt með 27 atkvæðum gegn einu mótatkvæði. Búnaðarþing 2021 hafði áður samþykkt samhljóða nýtt félagskerfi landbúnaðarins með sameiningu búgreinafélaganna við Bændasamtök Íslands.

Nýtt félagskerfi Bændasamtaka Íslands samþykkt á Búnaðarþingi
Fréttir 23. mars 2021

Nýtt félagskerfi Bændasamtaka Íslands samþykkt á Búnaðarþingi

Rétt í þessu, eftir hádegishlé á Búnaðarþingi 2021, var samþykkt að breyta félagskerfi landbúnaðarins með þeim hætti að Bændasamtök Íslands (BÍ) og búgreinafélögin sameinast undir merkjum BÍ. Málið var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Nýtt skipulag á félagskerfi landbúnaðarins
Á faglegum nótum 4. janúar 2021

Nýtt skipulag á félagskerfi landbúnaðarins

Nýtt skipulag byggist á þeirri sýn að Bændasamtök Íslands séu öflugt félag bænda sem er í virkum tengslum við neytendur og stjórnvöld á hverjum tíma. Til að ná þessu fram eru lögð fram nokkur atriði til að hafa að leiðarljósi.