Skylt efni

Fasteignir

Fasteignir í dreifbýli
Lesendarýni 14. desember 2022

Fasteignir í dreifbýli

Að fjárfesta í fasteign er áfangi sem flestir vilja ná. Að eiga fasteign sem hægt er að kalla sína hvort heldur sem hún sé lítil eða stór.

Aukin ásælni fyrirtækja í jarðir til skógræktar og kolefnisjöfnunar
Fréttir 25. maí 2022

Aukin ásælni fyrirtækja í jarðir til skógræktar og kolefnisjöfnunar

Verð fyrir jarðir hefur hækkað undanfarin ár og jarðir í fullum rekstri seljast fyrir hátt verð. Færst hefur í aukana að fyrirtæki kaupi jarðir til skógræktar og til að kolefnisjafna starfsemi sína. Aukning er í fyrirspurnum um jarðir sem henta til skógræktar og flestir landshlutar sem koma þá til greina.

Ísland skipar sér í hóp mestu vaxtaokursþjóða veraldar
Fréttaskýring 26. júlí 2018

Ísland skipar sér í hóp mestu vaxtaokursþjóða veraldar

Samkvæmt gögnum NUMBEO er Ísland í hópi landa með slakt efnahagsástand og þróunarlanda þegar kemur að útlánsvöxtum miðað er 20 ára reiknaða fasta vexti. Í Evrópu eru aðeins 5 lönd með hærri vaxtakjör en Ísland og öll eru þau í Austur-Evrópu.