Skylt efni

Farmall

„Þetta voru þáttaskil í heyskap“
Líf og starf 6. janúar 2023

„Þetta voru þáttaskil í heyskap“

Eftir seinni heimsstyrjöld byrjaði að koma skriður á vélvæðingu í íslenskum landbúnaði. Þorgils Gunnlaugsson man vel eftir því þegar nýr Farmall A kom á Sökku í Svarfaðardal árið 1946, þegar hann var fjórtán ára. Sú vél breytti miklu þegar kom að heyskap, en fram að því höfðu verið notaðar hestasláttuvélar og handafl.

Á 70 ára gömlum Farmall frá Reykhólum
Líf&Starf 5. ágúst 2015

Á 70 ára gömlum Farmall frá Reykhólum

Unnsteinn Ólafsson á Grund í Reykhólahreppi er eigandi glæsilegrar 70 ára gamallar Farmall-dráttarvélar sem átti afmæli á dögunum. Kom vélin ný að Mýrartungu í Reykhólasveit 13. júlí árið 1945.

Farmall – 70 ára á Íslandi
Á faglegum nótum 6. mars 2015

Farmall – 70 ára á Íslandi

Eins og kom fram í síðasta Bændablaði komu fyrstu Farmall A dráttarvélarnar til landsins árið 1945 eða fyrir 70 árum með flutningaskipinu Gyda.

Farmallinn á Íslandi sjötugur
Á faglegum nótum 19. febrúar 2015

Farmallinn á Íslandi sjötugur

Fyrstu Farmall A dráttarvélarnar komu til landsins fyrir 70 árum, eða þann 18. febrúar 1945 með flutningskipinu „Gyda“.