Afar vel sótt fagþing nautgriparæktarinnar í Danmörku
Hið árlega fagþing nautgriparæktarinnar í Danmörku var haldið um síðustu mánaðamót og sem fyrr var þetta tveggja daga viðburður og einskonar blanda af aðalfundi nautgriparæktarhluta dönsku Bændasamtakanna og fagráðstefnu.