Fagþing nautgriparæktarinnar í Danmörku – síðasti hluti
Í maí sl. var haldið hið árlega Fagþing Nautgriparæktarinnar í Danmörku eða „Kvægkongres“ en þeir sem til þekkja vita að þetta er einn helsti vettvangur þekkingarmiðlunar varðandi nautgriparækt í norðanverðri Evrópu.