Skylt efni

Fagfundur sauðfjárræktarinnar

Efri-Fitjar sauðfjárræktarbú ársins
Fréttir 6. maí 2025

Efri-Fitjar sauðfjárræktarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar, sem haldinn var á Húsavík 12. apríl, var búið Efri-Fitjar í Fitjárdal í Vestur-Húnavatnssýslu útnefnt sauðfjárræktarbú ársins og var bændum veittur farandgripurinn Halldórsskjöldurinn af því tilefni.

Amor og Drangi bestu kynbótahrútarnir
Fréttir 28. apríl 2022

Amor og Drangi bestu kynbótahrútarnir

Fagfundur sauðfjárræktarinnar var haldinn 7. apríl á Hvanneyri. Venju samkvæmt voru veitt hrútaverðlaun sæðingastöðvanna, sem telja má til þeirra æðstu í sauðfjárræktinni. Að þessu sinni var Amor 17-831 frá Snartarstöðum II valinn besti lambafaðirinn og Drangi 15-989 frá Hriflu útnefndur besti kynbótahrúturinn. Í fyrsta skipti var nú einnig besta s...