Skylt efni

Færeyjar

Gata sem iðar af lífi
Fréttir 25. júlí 2023

Gata sem iðar af lífi

Litrík menningarstarfsemi í smærri sveitarfélögum er verðmætt aðdráttarafl. Það spilar mikilvægt efnahagslegt og félagslegt hlutverk og blæs hressandi lífi í lítil samfélög.

Fé og fleira fallegt í Færeyjum
Lesendarýni 6. janúar 2023

Fé og fleira fallegt í Færeyjum

Á vordögum kviknaði sú hugmynd hjá bændum í Norður- Þingeyjarsýslu að fara í bændaferð til Færeyja. Haft var samband við undirritaðan og hann beðinn um að skipuleggja ferðina.

Sjávarafurðir skila rúmum 90% útflutningsverðmæta í Færeyjum
Fréttaskýring 7. maí 2021

Sjávarafurðir skila rúmum 90% útflutningsverðmæta í Færeyjum

Þrátt fyrir aflasamdrátt hjá færeyskum skipum á síðasta ári má segja að árið hafi verið gjöfult. Í heild gaf færeyskur sjávarútvegur og fiskeldi tæpa 150 milljarða íslenskra króna í útflutningstekjur. Mikilvægasta tegundin, eldislax, skilaði um 67 milljörðum íslenskum sem er um 46% af verðmæti útfluttra sjávarafurða.

Landsseyðasýning 2019
Á faglegum nótum 7. janúar 2020

Landsseyðasýning 2019

Um miðjan nóvember sl. fór undirritaður til Færeyja til að vera dómari á landshrútasýningunni þar.

Gagnagrunnur fyrir færeyska hestinn byggður á WorldFeng
Fréttir 26. október 2018

Gagnagrunnur fyrir færeyska hestinn byggður á WorldFeng

Hestar af færeyska landnáms­stofninum eru í dag 93 en í heild eru hestar í Færeyjum um 700 og er stór hluti þeirra íslenskir hestar. Félagið Föroysk ross í samvinnu við Bændasamtök Íslands vinnur að gerð gagnabanka um færeyska hestinn. Gagnabankinn er byggður á WorldFeng.

Framtíð landbúnaðar í Færeyjum er björt
Viðtal 9. apríl 2018

Framtíð landbúnaðar í Færeyjum er björt

Meðal góðra gesta á nýafstöðnu búnaðarþingi var Sigert Patursson, formaður Bóndafélags Føroya til fimm ára. Sigert er kúabóndi í Hoyvíksgarði á Straumey sem er skammt frá Hoyvík, auk þess sem hann er með 270 kindur.

Færeyingar hrifnir af íslensku hrútakjöti
Fréttir 3. nóvember 2016

Færeyingar hrifnir af íslensku hrútakjöti

Frændur okkar í Færeyjum eru hrifnir af íslensku hrútakjöti sem þeir þurrka og gera úr skerpukjöt. Á þessu ári verða fluttir 360 hrútaskrokkar til Færeyja en markaður er fyrir að minnsta kosti 800.