Skylt efni

Óstand á fjallskilum vegna fækkunar sauðfjárbænda
Fréttir 9. febrúar 2018

Óstand á fjallskilum vegna fækkunar sauðfjárbænda

Fjölda fjár hefur verið smalað til byggða á Austurlandi eftir áramót. Greinilegt er að fjallskil eru ekki í lagi þegar fjöldi fjár sem rekið er á afréttir á vorin skilar sér ekki við smölun að hausti.