Skylt efni

eyfirskir kúabændur

Viðurkenningar veittar vegna eyfirskra kúa
Fréttir 17. febrúar 2016

Viðurkenningar veittar vegna eyfirskra kúa

Á fundi Félags eyfirskra kúabænda sem haldinn var í Hlíðarbæ voru veittar viðurkenningar fyrir hæst dæmdu kýrnar og kýr sem þóttu skara fram úr þar sem vegið var saman dómur og afurðamat. Guðmundur P. Steindórsson, fyrrverandi ráðunautur, greindi á fundinum frá niðurstöðum kúadóma í Eyjafirði.

Alfa og Hjálma hæst hjá eyfirskum kúabændum
Fréttir 10. mars 2015

Alfa og Hjálma hæst hjá eyfirskum kúabændum

Hjá Félagi eyfirskra kúabænda er haldin sú venja að taka fyrir ákveðinn árgang kúa og veita viðurkenningar. Annars vegar er það fyrir útlitsdóm og hins vegar fyrir sambland af honum og afurðamati kýrinnar. Var nú komið að kúm fæddum árið 2009.