Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felur í sér hækkun á erfðafjárskatti sem gæti bitnað illa á erfingjum bænda, að því er fram kemur í umsögn Deloitte Legal og Bændasamtakanna.

