Uppbygging hafin hjá Garðyrkjustöðinni Brúnalaug
Tjón af völdum eldsvoða sem varð í garðyrkjustöðinni Brúnalaug í Eyjafjarðarsveit í liðinni viku hleypur á tugum milljóna. Hreinsunarstarf hefur staðið yfir síðustu daga og uppbygging er hafin.
Tjón af völdum eldsvoða sem varð í garðyrkjustöðinni Brúnalaug í Eyjafjarðarsveit í liðinni viku hleypur á tugum milljóna. Hreinsunarstarf hefur staðið yfir síðustu daga og uppbygging er hafin.