Skylt efni

Eldsvoði

200 svín drápust
Fréttir 9. febrúar 2023

200 svín drápust

Eldur kom upp á svínabúi á Skriðulandi í Langadal í Austur- Húnavatnssýslu. Samkvæmt upplýsingum virðist bruninn hafa einskorðast við þak í syðsta brunahólfi þrískipts húss. Þar biðu um 200 grísir bana, en talið er að þeir hafi kafnað í reyk.

Uppbygging hafin hjá Garðyrkjustöðinni Brúnalaug
Fréttir 8. apríl 2015

Uppbygging hafin hjá Garðyrkjustöðinni Brúnalaug

Tjón af völdum eldsvoða sem varð í garðyrkjustöðinni Brúnalaug í Eyjafjarðarsveit í liðinni viku hleypur á tugum milljóna. Hreinsunarstarf hefur staðið yfir síðustu daga og uppbygging er hafin.