Skylt efni

eignalönd

Ráða verður bót á stjórnlausri för ferðamanna um eignarlönd
Fréttir 27. apríl 2017

Ráða verður bót á stjórnlausri för ferðamanna um eignarlönd

Á aðalfundi Landssamtaka landeigenda, sem haldinn var í Reykjavík nýlega, kom fram að ágangur ferðaþjónustufyrirtækja á eignarlönd hafi valdið verulegum spjöllum og landnauð. Brýnt sé að koma í veg fyrir stjórnlausan yfirgang ferðamanna á landi.