Skepnur út undan í almannavörnum
Dýraverndarsamband Íslands telur brýnt að styrkja stöðu dýra í almannavarnaástandi.
Dýraverndarsamband Íslands telur brýnt að styrkja stöðu dýra í almannavarnaástandi.
Síðastliðinn fimmtudag greindi Dýraverndarsamband Íslands frá því á vef sínum að því hefði borist ábending um búfénað á bæ í Skagafirði sem væri í alvarlegum vanhöldum.
Dýraverndarsamband Íslands (DÍS) ætlar að vinna úttekt af reynslu fólks af búfjáreftirliti Matvælastofnunar (MAST).
Á málþingi Dýraverndarsambands Íslands (DÍS) í lok síðasta mánaðar var Dýrahjálp Íslands veitt viðurkenningin Dýraverndari ársins 2016.