Skylt efni

Dóra Svavarsdóttir

Slow Food-hugsjóninni hampað í Tórínó
Fréttir 7. október 2016

Slow Food-hugsjóninni hampað í Tórínó

Salone del Gusto Terra Madre, hin mikla matarhátíð Slow Food-hreyfingarinnar, var haldin í Tórínó á Ítalíu dagana 22. til 26. september. Hátíðin er haldin þar annað hvort ár og er ein hin stærsta sinnar tegundar í heiminum.