Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þeim eru þær grundvallarbreytingar að undanþágur afurðastöðva í landbúnaði frá samkeppnislögum um sameiningar eru felldar niður.





