Skylt efni

Búvörulögin

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt var hugmyndum um breytingar á búvörulögum.

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt
Fréttir 10. nóvember 2025

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt

Umsagnarferli um umdeild frumvarpsdrög þar sem breyta á búvörulögum, lauk 24. október og bárust alls 26 umsóknir áður en umsagnarfresturinn rann út. Af þeim má segja að 21 séu efnislega andsnúnar drögunum en þrjár meðmæltar.

„Getur aukið hagræði í sláturiðnaði svo um munar“
Fréttir 15. desember 2022

„Getur aukið hagræði í sláturiðnaði svo um munar“

Breytingar eru fyrirhugaðar á búvörulögum sem fela í sér möguleika kjötafurðastöðva og sláturleyfishafa til aukinnar samvinnu. Frumvarp þess efnis liggur í Samráðsgátt stjórnvalda og rann umsagnarfrestur um það út á mánudaginn, en alls var níu umsögnum skilað inn.

Umsögn Landssamtaka sauðfjárbænda um frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum
Fréttir 1. júní 2016

Umsögn Landssamtaka sauðfjárbænda um frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum

Stjórnvöld og bændur undirrituðu nýja búvörusamninga þann 19. febrúar 2016. Þar á meðal samning um starfsskilyrði sauðfjárræktar og rammasamning fyrir landbúnaðinn í heild. Sauðfjársamningurinn var samþykktur með 60,4% gildra atkvæða í almennri atkvæðagreiðslu en rammasamningurinn var samþykktur á Búnaðarþingi 2016.