Horfið frá markmiðum um hagræðingu í slátrun
Með fyrirhuguðum breytingum á búvörulögum er ætlunin að fella niður almenna undanþágu fyrir kjötafurðastöðvar frá samkeppnislögum og að lögfesta almennar samstarfsheimildir um framleiðendafélög bænda, sem eru óháðar búgreinum.



