Skylt efni

búvörulög

Horfið frá markmiðum um hagræðingu í slátrun
Fréttir 9. október 2025

Horfið frá markmiðum um hagræðingu í slátrun

Með fyrirhuguðum breytingum á búvörulögum er ætlunin að fella niður almenna undanþágu fyrir kjötafurðastöðvar frá samkeppnislögum og að lögfesta almennar samstarfsheimildir um framleiðendafélög bænda, sem eru óháðar búgreinum.

Frumvarp vekur furðu
Fréttir 20. febrúar 2025

Frumvarp vekur furðu

Frumvarp sem ætlað er að vinda ofan af breytingum sem gerðar voru á búvörulögum í fyrra mun ekki fara í samráðsferli. Ráðherra telur afturköllun undanþáguheimildar ekki hafa áhrif á ríkissjóð.

Félag eyfirskra kúbænda gagnrýnir harðlega framgöngu landbúnaðarráðherra
Fréttir 9. mars 2017

Félag eyfirskra kúbænda gagnrýnir harðlega framgöngu landbúnaðarráðherra

Stjórn Félags eyfirskra kúabænda (FEK) hefur sent frá sér tilkynningu þar sem framganga Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur landbúnaðarráðherra, í vegferð hennar að breyttum búvörulögum, er gagnrýnd harðlega.