Skylt efni

Bustarfellsdagurinn

Bustarfellsdagurinn haldinn í 28. sinn
Fréttir 31. ágúst 2020

Bustarfellsdagurinn haldinn í 28. sinn

Þann 5. júlí síðastliðinn var Bust­ar­fellsdagurinn haldinn hátíðlegur í 28. sinn. Dagskráin fór fram á hinu forna höfuðbýli Bustarfelli í Hofsárdal, Vopnafirði, þar sem einn stærsti og best varðveitti torfbær landsins stendur. Í honum er minjasafn, sem geymir tveggja alda sögu lifnaðarhátta í bænum og sveitinni á tímabilinu 1770 til 1966 að flutt ...