Skylt efni

burðarhjálp

Burðarhjálp
Á faglegum nótum 27. apríl 2023

Burðarhjálp

Sauðburður er á næsta leiti og þá er gott fyrir bændur að hafa aðgengi að góðu leiðbeiningarefni um burðarhjálp.

Hafa fengið mjög góðar viðtökur hjá bændum
Líf og starf 2. maí 2022

Hafa fengið mjög góðar viðtökur hjá bændum

Fyrstu lömbin á þessu vori hafa nú litið dagsins ljós og þótt langflestar ær beri hjálparlaust er góð burðarhjálp lykilatriði í sauðburði.

Burðarhjálparmyndbönd á YouTube nú líka á ensku og þýsku
Fréttir 21. apríl 2021

Burðarhjálparmyndbönd á YouTube nú líka á ensku og þýsku

Fyrir ári síðan var opnuð YouTube-rásin Leiðbeiningarefni um burðarhjálp, með myndböndum um burðarhjálp á sauðburði. Um verkefni þeirra Karólínu Elísabetardóttur í Hvammshlíð og Axels Kárasonar dýralæknis er að ræða, þar sem leitast var við að veita ráðgjöf um öll hugsanleg burðarvandamál og uppákomur á sauðburði.

Burðarhjálp á YouTube
Fréttir 29. apríl 2020

Burðarhjálp á YouTube

Ný myndbandarás hefur verið stofnuð á YouTube með það að markmiði að auðvelda bændum burðarhjálpina á sauðburðinum þegar snúin vandamál koma upp.