Skylt efni

Búnaðarþing 2018

Samningum við ESB um tollfrjálsa kvóta fyrir landbúnaðarafurðir verði sagt upp
Fréttir 8. mars 2018

Samningum við ESB um tollfrjálsa kvóta fyrir landbúnaðarafurðir verði sagt upp

Á nýafstöðnu Búnaðarþingi Bændasamtaka Íslands komu fram miklar áhyggjur af tollasamingum sem gerðir voru við ESB á árunum 2007 og 2015. Búnaðarþing 2018 krefst þess að ríkisstjórn Íslands og Alþingi taki stöðu með innlendri matvælaframleiðslu með því að styrkja tollvernd íslensks land­búnaðar.

Beint frá býli og lífrænir bændur aðilar að Bændasamtökum Íslands
Fréttir 6. mars 2018

Beint frá býli og lífrænir bændur aðilar að Bændasamtökum Íslands

Á þingfundi í morgun voru teknar fyrir aðildarumsóknir að Bændasamtökum Íslands frá Beint frá býli og Verndun og ræktun (VOR), félagi framleiðenda í lífrænum búskap, og voru þær báðar samþykktar.

Setning Búnaðarþings 2018
Fréttir 5. mars 2018

Setning Búnaðarþings 2018

Búnaðarþing 2018 var sett í morgun í Súlnasal á Hótel Sögu. Búnaðarþing er styttra en venjulega að þessu sinni, samkvæmt nýju fyrirkomulagi, og stendur aðeins yfir mánudag og þriðjudag. Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra sagði í ræðu sinni að mótvægisaðgerðir væru nauðsynlegar vegna EFTA-dóms.

Skilvirk starfsemi og góð nýting fjármuna til umræðu
Fréttir 26. febrúar 2018

Skilvirk starfsemi og góð nýting fjármuna til umræðu

Búnaðarþing 2018 fer fram í byrjun mars. Fjöldi mála er á dagskrá þingsins og má þar nefna innflutning á hráu kjöti, félagskerfi landbúnaðarins, loftslagsmál, endurskoðun búvörusamninga og tollamál.