Skylt efni

Bújarðir

Um viðskipti með bújarðir
Lesendabásinn 23. mars 2020

Um viðskipti með bújarðir

Sextíu ár eru frá stofnun Veiði­klúbbsins Strengs. Umsvif hans hafa á stundum verið höfð á orði í umræðu um viðskipti með bújarðir þar sem sitt sýnist hverjum.

Um 100 færri jarðir í eigu ríkisins en fyrir 20 árum
Skýrsla starfshóps um endurskoðun eignarhalds á bújörðum
Fréttir 28. september 2018

Skýrsla starfshóps um endurskoðun eignarhalds á bújörðum

Starfshópur um endurskoðun eignarhalds á bújörðum hefur skilað skýrslu til ráðherra. Í skýrslunni er farið yfir þær takmarkanir sem unnt væri að mæla fyrir um í ákvæðum ábúðar- og jarðalaga og jafnframt skoðað hvaða takmarkanir er að finna í löggjöf nágrannaríkja Íslands og rúmast innan 40. gr. EES-samningsins.

Benz eða bújörð
Lesendabásinn 31. ágúst 2018

Benz eða bújörð

Að undanförnu hefur spunnist talsverð umræða um eignarhald erlendra auðmanna á íslenskum bújörðum.

„Ríkið er orðið versti bóndi landsins“
Fréttir 28. apríl 2017

„Ríkið er orðið versti bóndi landsins“

Bújarðir í eigu ríkisins hafa verið að losna bæði á Héraði og í Vestur- Skaftafellssýslu án þess að þær séu auglýstar til leigu eða sölu. Þetta þykir Guðna Ágústssyni, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, léleg búmennska og segir ríkið orðið versta bónda landsins.